Bókasafnsdagurinn verður haldinn hátíðlegur á safninu - TopicsExpress



          

Bókasafnsdagurinn verður haldinn hátíðlegur á safninu mánudaginn 9. september. Bjóðum fólki að kynnast nýjum húsakynnum safnsins, m.a. með ratleik, skreytum safnið, gefum bókamerki og verðlaunum lánþegar ársins. Uppskeruhátíð sumarlesturs verður einnig meðal dagskrárliða og hefst hún kl. 17. Kristín Helga Gunnarsdóttir rithöfundur er gestur hátíðarinnar og kætir lestrarglöð börn í Reykjanesbæ. Kíkið við á safninu á bókasafnsdaginn.
Posted on: Sun, 08 Sep 2013 21:40:45 +0000

Trending Topics




© 2015