Föstudaginn 18. október ætla elstu og ljótustu en jafnframt - TopicsExpress



          

Föstudaginn 18. október ætla elstu og ljótustu en jafnframt greindustu hálfvitarnir (Toggi og Ármann alltso) að rifja upp gamlar taktleysur og endurvekja dúettinn Down & Out sem þeir stofnuðu seint á 9. áratug síðustu aldar. Má segja að þar með hafi hafist það langa ferðalag sem síðar meir leiddi til þess að Ljótu hálfvitarnir urðu til. Down & Out er þó pólitískari, súrrealískari og miklu fámennari en hálfvitarnir. Sérstakur gestur verður eitt best varðveitta leyndarmál íslenskrar tónlistarsögu, trúbadorinn Frosti Friðriks...
Posted on: Tue, 01 Oct 2013 13:44:56 +0000

Trending Topics



Recently Viewed Topics




© 2015