Glys­rokk­ar­inn Al­vin Star­dust lát­inn Alvin Stardust - TopicsExpress



          

Glys­rokk­ar­inn Al­vin Star­dust lát­inn Alvin Stardust árið 1974 stækka Al­vin Star­dust árið 1974 Wikipedia Breski söngv­ar­inn Al­vin Star­dust er lát­inn eft­ir skamm­vinn veik­indi 72 ára að aldri. Hann var ný­lega greind­ur með krabba­mein í blöðru­hálskirtli sem hafði dreifst víðar um lík­amann. Sam­kvæmt frétt BBC lést hann á heim­ili sínu um­vaf­inn sín­um nán­ustu. Al­vin Star­dust hét réttu nafni Bern­ard Jewry en hann fædd­ist í East End hverf­inu í Lund­ún­um árið 1942. Meðal vin­sæl­ustu laga glys­rokk­ar­ans eru lög eins og My Coo Ca Choo, Jealous Mind og I Feel Like Buddy Holly. Hann ætlaði að gefa út sína fyrstu plötu í þrjá­tíu ár í haust og var tit­ill henn­ar Al­vin.
Posted on: Thu, 23 Oct 2014 13:10:36 +0000

Trending Topics



ight:30px;">
******WE need 9 People For our Company expansion********
Which icon do you share the same birth month with? 1. January -
🔴Attention/Alert ❗To all family & friends of the deceased
Dans l’à propos du profil FB dune femme que je viens déliminer

Recently Viewed Topics




© 2015