Ein besta helgi ársins nálgast, Ljósanóttin í Reykjanesbæ. - TopicsExpress



          

Ein besta helgi ársins nálgast, Ljósanóttin í Reykjanesbæ. Forsalan á sjálft Ljósanæturballið er nú hafin í Galleri, Keflavík og Kiss, Kringlunni. Uppselt hefur verið á þetta glæsilega ball síðustu ár og er óhætt að segja að það sé það allra flottasta sem haldið er á Suðurnesjum. Páll Óskar, diskókóngurinn sjálfur sér um stuðið. Hann ætlar að spila öll þín uppáhalds lög og syngja sín bestu. Stapinn mun skarta sínu fegursta þetta kvöldið, það er alveg á hreinu. Tryggðu þér miða í tíma, þessu vilt þú ekki missa af elsku dúlla.
Posted on: Mon, 26 Aug 2013 22:49:12 +0000

Trending Topics



Recently Viewed Topics




© 2015