Einu sinni var upplýsingaöld. Þá var upplýstu, aðallega - TopicsExpress



          

Einu sinni var upplýsingaöld. Þá var upplýstu, aðallega yfirvöld, lýðinn um vísindi, listir og allkonar þekkingu. Það þótti gott fyrir lýðræðið. Núna draga yfirvöld í vaxandi mæli upplýsingar saman um lýðinn, kortleggja hann og vita allt um hann - mig og þig. Allan heiminn. Mér finnst þessi þróun uggvænleg og tel hana vera mjög skaðlega fyrir lýðræðið. Einstaklinginn. Einu sinni var Stasi að njósna um borgarana í DDR. Okkur þótti það ekki fínt. Samt virka þeir eins og börn við hlið hinna bandarísku NSA. Er þetta í lagi? PS: Nú þegar vita þeir hjá NSA að ég er þessarar skoðunar!
Posted on: Fri, 02 Aug 2013 23:53:35 +0000

Recently Viewed Topics




© 2015