Fært frá Birgir Thor Plöntueyðingarefnið "Round up" er ekki - TopicsExpress



          

Fært frá Birgir Thor Plöntueyðingarefnið "Round up" er ekki eins hættulaust og ýmsar opinberar stofnanir gefa í skyn, þ.á.m. Vegagerðin. Samt er þetta eitt mest notaða plöntueyðingarefni heimsins, enda framleiðandinn, Monsanto, ofursjnall í markaðssetningu og hefur aðgang að allskonar óhefbundnum leiðum til að koma vörum sínum á framfæri og í notkun. Monsanto þróaði hið illræmda plöntueyðingaefni "Agent Orange", sem mikið var notað sem "aflaufunarefni" á laufskóga í SA Asíu í hinu hræðilega Víet Nam stríði. "Agent Orange" var unnið úr glyfosfat efnaþáttum og er "Round up", sem er reyndar til í mörgum afbrigðum m.a. til að nota á erfþaðbreytt soja og maís, sem fyrirtækið hefur einkaleyfi á, er efnalega séð litli bró "Agent Orange". Rannsóknir bæði í Þýskalandi, Danmörku og víðar hafa bent á hættur af völdum "Round up" glyfosfata, sem finnst nú í grunnvatni þessara landa í vaxandi mæli. Tjón og heilsuskaði á fólki af völdum Agent Orange er enn að koma í ljós á þeim svæðum sem það var notað, 50 árum síðar.
Posted on: Thu, 29 Aug 2013 15:50:55 +0000

Trending Topics



cido en el sector
It Could Have Been Me Under the guidance of MATRIX 164 artist Jan
Associated Humane Popcorn Park Shelter>>>> New jersey COOL CAT

© 2015