Guðl. Gauti Jónsson: "Fyrir og eftir að sérhagsmunum fárra, - TopicsExpress



          

Guðl. Gauti Jónsson: "Fyrir og eftir að sérhagsmunum fárra, kannske bara eins aðila, hefur verið þjónað í Kvosinni." Mótmæli brutust út í Instanbúl gegn því að eyðileggja útivistarsvæði með því að byggja þar verslanamiðstöð. Í Reykjavík eru tvö almenningsrými undir í miðbænum - Austurvöllur og Ingólfstorg. Búið er að andmæla, skrifa undir mótmælalista og sýna fram á fáránleika þessarar framkvæmdar. Skipulagsyfirvöld ætla samt að leyfa Pétri Þór Sigurðssyni, eiganda reitsins, að byggja, hækka, rífa og stækka - hvað sem hver segir.
Posted on: Sun, 02 Jun 2013 21:04:26 +0000

Trending Topics



Recently Viewed Topics




© 2015