Hlustaðu á Morgunþátturinn Mario kl. 8.40. Ég verð þar til - TopicsExpress



          

Hlustaðu á Morgunþátturinn Mario kl. 8.40. Ég verð þar til að kynna STREET DANS EINVÍGIÐ og söfnunina sem er í gangi á Karolina Fund! Vikuna 21. - 26. október verður STREET DANS EINVÍGIÐ, en þar verður keppt í Hiphop, Dancehall, Waacking, Break, Popping og Crew choreography (Danshópar). Þetta er eina danskeppni sinnar tegundar á Íslandi. Einnig verður BUDDHA STRETCH með námskeið í Hiphop, House, Popping og Locking. En hann er frumkvöðull í Street dansi og vann m.a. sem danshöfundur fyrir Michael Jackson, Mariah Carey, Will Smith ofl. Nú er hægt að styrkja viðburðinn á Karolina fund í gegnum linkinn hér að neðan og kaupa miða í leiðinni. Við leitum líka að fyrirtækjum sem vilja heita myndarlegum upphæðum og fá í staðinn góða auglýsingu.
Posted on: Fri, 27 Sep 2013 07:54:29 +0000

Trending Topics




backgroundcheckrecords.tripod/01/wis-criminal-records.html wis

Recently Viewed Topics




© 2015