Hvað skyldu Georgía, Sómalía, Víetnam, Tadsjikistan, - TopicsExpress



          

Hvað skyldu Georgía, Sómalía, Víetnam, Tadsjikistan, Úrúgvæ, Svartfjallaland, Tyrkland, Sýrland, Níkaragva, Benín, Kasakstan (öðru nafni Kakastan), Ekvador, Bangladess, Venesúela, Mexíkó, Brasilía, Sri Lanka, Haítí, Eistland, Hvíta-Rússland, Súrínam, Palestína og Makedónia eiga sammerkt? Svar: þar er minni spilling í stjórnkerfinu en á Íslandi skv. niðurstöðu Gallups. Í rannsókn Gallups kemur fram, að 2/3 hlutar aðspurðra telja víðtæka spillingu vera í stjórnkerfinu hér heima. Kannski það séu sömu 2/3 og lýstu fylgi við nýja stjórnarskrá á þessum degi fyrir ári, enda er nýju stjórnarskránni ætlað að skera upp herör gegn leynd og spillingu.
Posted on: Sun, 20 Oct 2013 14:53:31 +0000

Trending Topics



Recently Viewed Topics




© 2015