Kvikmyndavefurinn Svarthöfði gefur Mud 4 stjörnur enda frábær - TopicsExpress



          

Kvikmyndavefurinn Svarthöfði gefur Mud 4 stjörnur enda frábær mynd þar á ferð. Matthew McConaughey er frábær í hlutverki flóttamannsins en á síðustu tveimur árum hefur hann heldur betur sýnt hvers megnugur hann er sem leikari. Með vali á áhugaverðum og krefjandi hlutverkum hefur hann snúið á þá sem hafa viljað draga hann í ákveðna dilka og stimplað sig inn sem framúrskarandi leikari. Mud er sýnd kl. 20:00 og 22:30 í kvöld í Bíó Paradís.
Posted on: Sat, 19 Oct 2013 14:41:27 +0000

Trending Topics



Recently Viewed Topics




© 2015