Sambíóin frumsýna The Bling Ring sem er nýjasta mynd - TopicsExpress



          

Sambíóin frumsýna The Bling Ring sem er nýjasta mynd Óskarsverðlaunahafans Sofiu Coppola (Lost in Translation) og er byggð á sögu samnefnds þjófagengis sem stundaði innbrot á heimili hinna frægu og ríku í Hollywood á árunum 2007 til 2009. Á meðal fórnarlamba þeirra voru þau Paris Hilton, Lindsay Lohan, Orlando Bloom, Rachel Bilson, Miranda Kerr og Megan Fox. Kíktu á stiklu úr myndinni og fleiri upplýsingar:
Posted on: Mon, 19 Aug 2013 12:44:35 +0000

Trending Topics




© 2015