Svolítið seint í rassinn gripið. Það getur vel verið að - TopicsExpress



          

Svolítið seint í rassinn gripið. Það getur vel verið að lögin um Landsdóm séu úrelt eða slæm. En svona eru lögin og þingmönnum bar að fara eftir þeim, alveg sama hvað þeim finnst um lögin. Langmesta ábirgð á þessum lögum ber Sjálfstæðisflokkurinn. Bjarni Ben eldri, einn helsti lögspekingur flokksins hafði með höndum endurskoðun þessara laga á sjöunda áratugnum. Sjálfstæðismenn hafa nær alla tíð síðan setið sem dómsmálaráðherrar og forætisráðherrar og hefðu því átt að breyta lögunum. Það er síðan líka serstakur ákjærandi sem tekur endanlega óháða ákvörðun um ákjæru, ekki þingmenn. Skil ekki þetta upphlaup, en er dæmigert um íslensla pólitík sem eingöngu snýst um að bregðast við ástandi sem kemur upp. Engin stefnumótun eða ábirð á þeim lögum sem eru sett, og síðan á bara að hundsa lögin ef mönnum þykja þau ekki fullkomin. Skömm að þessari umræðu, og skömm Sjálfstæðiflokksins og Bjarna Ben et mest. Ekki gleym því að Geir var sakfelldur af óháðum ómurum.
Posted on: Mon, 01 Jul 2013 00:22:42 +0000

Trending Topics



Recently Viewed Topics




© 2015