Var það örugglega ekki einn grænn og vænn í morgun? :) - TopicsExpress



          

Var það örugglega ekki einn grænn og vænn í morgun? :) Grænir drykkir eru ekki allra og mörgum sem finnst erfitt að drekka þà. Sjàlfri finnst mér þeir orðnir bestu drykkirnir og þà helst ekki of sætir. Núna 7. ágúst ætla ég að fara ad stað með 30 daga græna àskorun. Àskorunin virkar þannig að þið skráið ykkur hjá mér. Fyrir hv erja 5 daga fáið þið síðan sendan innkaupalista sem inniheldur það hràefni sem á að nota í drykkina þessa 5 daga. À hverjum degi milli 16.00 og 20.00 fáið þið síðan senda uppskrift morgundagsins frà mér auk smà fróðleiks. Við byrjum á frekar sætum grænum drykkjum og færum okkur svo yfir í þessa ósætu. Til þess að vera með getið þið sent mér e-mail á heilsudrykkir@gmail og èg bæti ykkur á póstlistann. Þetta er fràbær leið til þess að koma grænum drykk inn í mataræðið sitt.
Posted on: Thu, 01 Aug 2013 09:43:34 +0000

Trending Topics



Recently Viewed Topics




© 2015