Þar sem fer að koma að Desember-mánuði, uppáhaldsmánuði - TopicsExpress



          

Þar sem fer að koma að Desember-mánuði, uppáhaldsmánuði þjóðarinnar, kynni ég jólamyndalistann minn. Fylgið honum og jólagleðin mun hækka stigvaxandi með hverjum degi. Hugsið um þetta sem snemmbúna jólagjöf frá mér til ykkar. Kveðja, bíónördinn. 1. Des: Lethal Weapon - Það á að byrja mánuðinn með sprengju! 2. Des: Gremlins - Googlaðu “Gizmo”. ´Nuff said. 3. Des: Black Christmas (1974) - Það þarf alltaf eina jólahryllingsmynd... 4. Des: Batman Returns - ...og eina Batman-mynd... 5. Des: Life of Brian - ...og eina frá Monty Python - genginu. 6. Des: Kiss Kiss Bang Bang - Lélegt nafn. Geeeðveik mynd. 7. Des: In Bruges - Ókei, gerist bara um jólin og ekkert meira en samt skylduáhorf. 8. Des: Scrooged - Bill Murray í bestu aðlögun Charles Dickens-sögunnar. 9. Des: A Christmas Tale (2008) - Vandræðalegasta fjölskylduboð sem hefur verið fest á filmu. 10. Des: The Nightmare Before Christmas - Það ættu allir að kannast við þessa. 11. Des: Jingle All The Way - Guilty Pleasure með Árna Schwarzenegger. 12. Des: Home Alone - Get nú varla sleppt þessari, enda klassík. 13. Des: Santa Claus Conquers The Martians - Það er eiginlega að skylda að gera drykkjuleik til að fíla þessa. Enda setti ég hana á föstudag. 14. Des: Harry Potter and the Sorcerer’s Stone - Af því að fyrstu… 15. Des: Harry Potter and the Chamber of Secrets - ...tvær eru örlítið jólalegar. 16. Des: Love Actually - Klisjuleg? Já. Allar sögur góðar? Ekki beint. Góð fyrir hjartað? Klárlega. 17. Des: The Ref - Öðruvísi jólamynd. Kevin Spacey er einnig sterkur plús. 18. Des: The Santa Clause - Tim Allen kemur öllum í jólaskap. 19. Des: Holiday Inn - Lagið “White Christmas” kom fyrst fram í þessari. 20. Des: Bad Santa - Svört grínmynd með hjarta. Hún er víst jólaleg! (á sinn eigin hátt) 21. Des: It’s A Wonderful Life - 67 ára gömul en alltaf jafn ómissandi í jólamyndaglápið. 22. Des: Christmas Vacation - Það væru ekki jól án nærveru Griswold-fjölskyldunnar. 23. Des: Elf - Ekki vera “cotton-headed ninnymuggins” og horfðu bara á hana! 24. Des: Die Hard 1 & 2 - Die Hard. Die Hard 2. Sturta. Föt. Matur. Pakkar. Þið kunnið rútínuna. Forðast skal: Deck the Halls, Fred Claus, Santa Clause 3, Surviving Christmas og Four Christmases!
Posted on: Wed, 27 Nov 2013 20:02:22 +0000

Trending Topics



t religion or politics,
Right from the onset , and unsurprisingly so, Mugabes appointment
#ChennaiExpress : Success means more money for the producers, says
Senior Software Engineer For Nahdet Misr for printing, publishing

Recently Viewed Topics




© 2015