Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra tjáði sig í gær um - TopicsExpress



          

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra tjáði sig í gær um þá ákvörðun Framkvæmdastjórnarinnar að hætta öllum þeim fjölmörgu IPA verkefnum sem hafin voru hér á landi. Fyrrum formaður UE, Sema Erla Serdar, svarar Gunnari Braga vel í pistli á bloggsvæði sínu og gerum við hennar orð hér að okkar; Með þessum óskiljanlegu viðbrögðum og öfgafullu yfirlýsingum reynir þú að gera Evrópusambandið tortryggilegt, en staðreyndin er hins vegar sú að það er ekkert við þessa ákvörðun framkvæmdastjórnar ESB sem er ekki eftir bókinni, og þetta skrifast allt á þig og gjörðir þínar undanfarna mánuði.
Posted on: Wed, 04 Dec 2013 13:44:35 +0000

Trending Topics



Recently Viewed Topics




© 2015