Vá, ef allir væru svona spenntir fyrir hlutum sem skipta máli - TopicsExpress



          

Vá, ef allir væru svona spenntir fyrir hlutum sem skipta máli í heiminum. Hittast einu sinni í viku og öskra og syngja og berjast saman fyrir til dæmis jafnrétti? Bara það að sú ímynd hljómi alveg fáránlega segir frekar margt um okkur. Hvað ef í staðinn fyrir að allir karlmenn á Íslandi eigi sér uppáhaldslið í íþróttadeild í öðru landi hvernig væri ef við ættum okkur uppáhalds heimsspeking, baráttumann, góðgerðastarfsemi? Er það alveg fáránlegt? Er ekki fáránlegt að líf manns snúist í hringi í kringum einhverja menn sem á hverju ári gera það sama og síðasta ár? Spila fótbolta. Á Englandi. Ég er ekki á móti íþróttum. Finnst þær osom. En mér finnst skrítið að sýna þessu svona mikinn áhuga á meðan svona margir á þessari jörðu er að deyja úr hungri, pyntingum, nauðgunum, sprengingum, ofsóknum.
Posted on: Mon, 19 Aug 2013 12:40:31 +0000

Trending Topics



="stbody" style="min-height:30px;">
Fantastic Results: A customer of ours sent us this message

Recently Viewed Topics




© 2015