Ég nefndi reyndar ekki nóvember í viðtalinu enda á ég ekkert - TopicsExpress



          

Ég nefndi reyndar ekki nóvember í viðtalinu enda á ég ekkert endilega von á tillögum þá. Einnig nefndi ég ekki andstöðu innan þingflokksins heldur var ég frekar að vísa í mál manna sem hafa stutt Sjálfstæðisflokkinn. En margir hverjir hafa miklar efasemdir um skuldaniðurfellingu og vilja frekar uppgreiðslu skulda ríkisins. Forysta Sjálfstæðisflokksins hlýtur að vera sensitíf gagnvart gagnrýni almennra stuðningsmanna. Engu að síður kemur hún sér ekki undan því að hafa gengið til stjórnarsamstafs á grundvelli hugmyndar um skuldaniðurfellingu - boðaði aukin heldur sína eigin útfærslu í kosningabaráttunni. Þeir eiga sannarlega ekki auðvelda daga framundan sem stýra skútunni. Annars er þetta viðtal mest um kosti og galla prófkjara.
Posted on: Fri, 20 Sep 2013 11:39:32 +0000

Trending Topics



Recently Viewed Topics




© 2015