Það er nú ekki oft sem ég gefst upp á að hlusta á - TopicsExpress



          

Það er nú ekki oft sem ég gefst upp á að hlusta á Sprengisand. En það gerði ég í dag. Mónótínískur máflutningur Helga Hjörvar fannst mér hreint út sagt leiðinlegur. Hins vegar var ég mjög ánægður með Kolbein hjá LÍÚ. Allt annað heyra í honum en Friðriki. Svo kom Sigmundur Davíð sem ber titilinn foræstisráðherra. Þá tók steininn úr. Hann talar um stjórnmálaumræðu sem sé hættuleg lýðræðinu. Kannski réttmætt. En hann hefði átt að viðurkenna að hann og hans flokkssytskin á þingi opnuðu þessa lýðræðishættulegu umræðu á síðasta kjörtímabili. Síðan snérist hann í vörn og með grátstafinn í kverkunum vældi hann yfir því hve allir eru vondir við hann og Framsóknarflokkinn. Þá fékk ég nóg. Stóð upp úr stólnum og slökkti á Sprengisandi í fyrsta sinn.
Posted on: Sun, 27 Oct 2013 11:49:40 +0000

Trending Topics



ier-topic-922930287723459">WEEKEND’S FIXTURES: Saturday; Kenyan Premier
With Compliments of the Press Secretary to Chief Minister Khyber

© 2015