Það gleður mig að kynna ykkur fyrir nýrri hljómsveit sem ég - TopicsExpress



          

Það gleður mig að kynna ykkur fyrir nýrri hljómsveit sem ég er meðlimur í og er að fara að gefa út sína fyrstu plötu á næstu dögum. Með mér í NYKUR eru Davíð Þór Hlinason (Dos Pilas) söngur og gítar, Guðmundur Jónsson (Sálin hans Jóns míns) gítar, Birgir Jónsson og Jón Ómar Erlingsson (Sóldögg) á bassa. Sveitin spilar kraftmikið sígilt rokk með grípandi gítar- og laglínum og mun sveitin gefa út sína fyrstu plötu í október. Hér er lagið Þjófar í Paradís.
Posted on: Fri, 20 Sep 2013 21:01:44 +0000

Trending Topics



Recently Viewed Topics




© 2015