Upplifi fullkomið vonleysi og uppgjöf gagnvart stjórnvöldum. - TopicsExpress



          

Upplifi fullkomið vonleysi og uppgjöf gagnvart stjórnvöldum. Dramatíkst, já, en það eru lýsngarorðin sem koma upp í hugan þegar maður finnur ekki einu sinni í sér löngun til þess að berjast á móti. Hérna eru nokkrir punktar úr fjárlagafrumvarpi sem var verið að leggja fram(afritað frá Degi Eggertssyni): 25% hærri skólagjöld, nýir sjúkrahús-skattar á sjúklinga, lægri barna- og vaxtabætur fyrir þá sem eiga börn eða húsnæði, niðurskurð á öllu tækjafé Landsspítala, 1,5 milljarða niðurskurð til framhaldsskóla, sameining heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni, stórfeldur niðurskurður rannsóknarsjóðs, tækniþróunarsjóðs og markáætlana, helmings niðurskurð til kvikmyndasjóðs og enn meiri niðurskurð til skapandi greina, framkvæmdasjóðs ferðamannastaða og markaðsfjár ferðaþjónustunnar.
Posted on: Tue, 01 Oct 2013 18:33:52 +0000

Trending Topics



Recently Viewed Topics




© 2015