Getur verið að líf manns sé fyrirfram ákveðið? Amma mín - TopicsExpress



          

Getur verið að líf manns sé fyrirfram ákveðið? Amma mín Ásgerður og afi minn Jónas voru bændur í Lýsudal í Staðarsveit á Snæfellsnesi. Þau börðust áfram og tókst að eignast sína jörð en flestar jarðir þar í sveit voru leigujarðir. Hvað lífið getur verið skrítið. Amma Ásgerður og afi Jónas tóku að sér fjölda barna tímabundið úr Reykjavík sem bjuggu við erfiðar heimilisaðstæður og þáðu aldrei greiðslur fyrir. Og svo er ég búin að vera á þessum stað í lífinu s.l. 18 ár. Getur þetta legið í genunum?
Posted on: Sat, 03 Aug 2013 11:22:35 +0000

Trending Topics



Recently Viewed Topics




© 2015