Æskulýðsfélag Hvammstangakirkju ætlar að hafa - TopicsExpress



          

Æskulýðsfélag Hvammstangakirkju ætlar að hafa Biblíumaraþon í Hvammstangakirkju nk. föstudagskvöld 18. október frá kl. 21.00-3.00 aðfararnótt laugardagsins 19. október. Unglingarnir hafa verið að safna áheitum hjá fyrirtækjum í héraðinu v/maraþonsins en þeim er safnað v/ferðar Æskulýðsfélagsins á landsmót æskulýðsfélaga kirkjunnar í Keflavík 25.-27. október nk. Fyrir þá sem vilja leggja málefninu lið þá er reikningurinn eftirfarandi á nafni Hvammstangakirkju: 159-26-514 og kt. 650169-7439.
Posted on: Fri, 18 Oct 2013 15:11:41 +0000

Trending Topics



Recently Viewed Topics




© 2015